Sony Xperia M2 Aqua - TalkBack

background image

TalkBack

TalkBack er skjálestrarþjónusta fyrir sjónskerta notendur. TalkBack notast við

talmálsendurgjöf til að lýsa öllum atburðum eða aðgerðum sem fram fara í Android

tækinu. TalkBack lýsir notandaviðmóti og les upp hugbúnaðarvillur, tilkynningar og

skilaboð.

TalkBack virkjað

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Aðgengi > TalkBack.

3

Pikkaðu á kveikt-slökkt rofann og pikkaðu svo á

Í lagi.

Til að breyta kjörstillingum tals, ábendinga og snertinga, pikkaðu á

Stillingar.

TalkBack ræsir leiðbeiningarforrit um leið og eiginleikinn er virkjaður. Til að fara úr

leiðbeiningarforritinu, pikkaðu á

Loka hnappinn tvisvar.

Slökkt á TalkBack

1

Farðu í Heimaskjár og tvípikkaðu á .

2

Finndu og tvípikkaðu á

Stillingar > Aðgengi > TalkBack.

3

Tvípikkaðu á kveikt-slökkt rofann og tvípikkaðu svo á

Í lagi.