Hlustað á útvarpið
FM-útvarp tækisins virkar eins og hvert annað útvarpstæki. Þú getur til dæmis leitað að
og hlustað á FM-útvarpsstöðvar og vistað þær sem uppáhald. Þú þarft að tengja
heyrnartól eða handfrjálsan búnað með snúru við tækið til að nota útvarpið. Þetta er
vegna þess að heyrnartólin virka einnig sem loftnet. Þegar slíkur búnaður hefur verið
tengdur er hægt að láta hljóðið heyrast í hátalara tækisins ef þess er óskað.
1
Listi yfir eftirlæti
2
Hnappur til að kveikja og slökkva á útvarpi
3
Skoða valkosti valmyndar
4
Stillt tíðni
5
Rás vistuð eða fjarlægð úr eftirlæti
6
Tíðnival
7
Tíðnisvið – dragðu til vinstri eða hægri til að fara á milli rása
8
Farðu upp tíðnisviðið upp til að leita að rás
9
Vistuð uppáhaldsstöð
10 Farðu niður tíðnisviðið niður til að leita að rás
Hlustað á FM-útvarp
1
Tengdu höfuðtól eða heyrnartól við tækið.
2
Á Heimaskjár pikkarðu á .
3
Finndu og pikkaðu á
FM-útvarp . Tiltækar rásir birtast þegar þú flettir í gegnum
tíðnisviðið.
Þegar FM-útvarpið er ræst sjást tiltækar stöðvar sjálfkrafa. Bjóði stöð upp á RDS-upplýsingar
sjást þær örfáum sekúndum eftir að þú byrjar að hlusta á stöðina.
Flakkað á milli útvarpsstöðva
•
Dragðu tíðnisviðið til vinstri eða hægri.
Til að hefja nýja leit að útvarpsstöðvum
1
Þegar kveikt er á útvarpinu ýtirðu á .
2
Pikkaðu á
Leita að rásum. Útvarpið leitar að heilu tíðnibili og allar stöðvar sem eru í
boði eru sýndar.
81
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Hljóð útvarps látið spilast um hátalara tækisins
1
Þegar kveikt er á útvarpinu ýtirðu á .
2
Pikkaðu á
Spila í hátalara.
Til að spila hljóðið aftur í gegnum höfuð- eða heyrnartól með snúru skaltu ýta á og pikka á
Spila í heyrnartólum.
Til að bera kennsl á lag í FM-útvarpi með TrackID™
1
Þegar lag er spilað í FM-útvarpi tækisins pikkarðu á og velur síðan
TrackID™.
2
Stöðuvísir birtist á meðan TrackID™ forritið tekur sýnishorn af laginu. Ef greiningin
heppnast birtist niðurstaðan eða listi af mögulegum lögum.
3
Ýttu á til að fara aftur í FM-útvarpið.
TrackID™ forritið og TrackID™ þjónustan eru ekki studd í öllum löndum/svæðum, eða af öllum
símakerfum og/eða þjónustuveitum á öllum svæðum.