Sony Xperia M2 Aqua - Stuðningur fyrir tækið þitt

background image

Stuðningur fyrir tækið þitt

Notaðu stuðningsforritið í tækinu þínu til að leita í notandahandbók, lesa í upplýsingum

um úrræðaleit og finna upplýsingar um uppfærslu hugbúnaðars og aðrar vörutengdar

upplýsingar.

Stuðningsforritið opnað

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á , veldu síðan viðeigandi stuðningshlut.

Gakktu úr skugga um að þú hafir internettengingu, helst yfir Wi-Fi®, til að takmarka

gagnaumferðargjald þegar stuðningsforritið er notað.

Hjálp í valmyndum og forritum

Sum forrit og stillingar hafa hjálp í boði í valkostsvalmyndinni, sem vanalega er sýnd með

í tilgreindum forritum.

Hjálpaðu okkur að bæta hugbúnaðinn okkar

Þú getur kveikt á sendingu notkunarupplýsinga úr tækinu þínu þannig að Sony Mobile

geti tekið við nafnlausum villuboðum og tölfræði sem hjálpar okkur að bæta hugbúnaðinn

okkar. Engar af þessum upplýsingum innihalda persónuleg gögn.

Sending notkunarupplýsinga heimiluð

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Um símann > Stillingar notkunarupplýsinga.

3

Merktu gátreitinn

Senda notkunarupplýs. ef hann er ekki merktur.

4

Pikkaðu á

Samþykkja.