
Samsetning
Gættu þess að lyfta ekki rafhlöðulokinu á tækinu upp af slysni þegar hlífin yfir raufunum fyrir
micro SIM-kort og minniskort er losuð. Ekki má fjarlægja rafhlöðulokið undir neinum
kringumstæðum.
Ekki rugla saman microSIM-kortaraufinni og minniskortaraufinni. Það getur skemmt bæði
kortið og tækið ef kort er sett á rangan hátt inn í raufina.
7
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Micro SIM-kortið sett í
1
Losaðu hlífina yfir raufunum fyrir micro SIM-kort og minniskort.
2
Láttu gylltu tengin snúa niður og settu micro SIM-kortið inn í raufina fyrir micro
SIM-kort.
3
Settu hlífina aftur á.
Minniskortinu komið fyrir
1
Fjarlægðu hlífina á raufunum fyrir micro SIM-kortið og minniskortið.
2
Settu minniskortið í minniskortaraufina, með gullnu tengin niður, settu síðan lokið
aftur á.
Micro SIM-kort fjarlægt
1
Losaðu hlífina yfir raufunum fyrir micro SIM-kort og minniskort.
2
Ýttu micro SIM-kortinu inn og slepptu því síðan snöggt.
3
Settu hlífina aftur á.
Minniskortið fjarlægt
1
Slökktu á tækinu og losaðu hlífina á raufunum fyrir micro SIM-kortið og
minniskortið.
2
Ýttu minniskortinu inn og slepptu því svo strax.
3
Settu hlífina aftur á.
Þú getur líka fjarlægt minniskortið án þess að slökkva á tækinu í skrefi 1. Til að nota þá aðferð
þarftu fyrst að aftengja minniskortið undir
Stillingar > Geymsla > Aftengja SD-kort og fylgja svo
leiðbeiningunum fyrir ofan.
8
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.