Sony Xperia M2 Aqua - Texti sleginn inn með raddinnslætti

background image

Texti sleginn inn með raddinnslætti

Þegar þú slærð inn texta geturðu notað raddinnsláttareiginleikann í stað þess að skrifa

orðin inn. Segðu einfaldlega þau orð upphátt sem þú vilt slá inn. Raddinnsláttur er

tilraunaverkefni frá Google™ sem er í boði fyrir fjölda tungumála og svæða.

Kveikt á raddinnslætti

1

Þegar skjályklaborðið sést ýtirðu á .

2

Pikkaðu á og svo á

Stillingar lyklaborðs.

3

Dragðu sleðann við hliðina á

Google™ raddinntakstakki til hægri.

4

Pikkaðu á til að vista stillingarnar. Hljóðnematákn birtist nú á skjályklaborðinu.

Texti sleginn inn með raddinnslætti

1

Opnaðu skjályklaborðið.

2

Pikkaðu á . Þegar birtist skaltu segja textann upphátt.

3

Þegar því er lokið pikkarðu aftur á . Textatillaga birtist.

4

Breyttu textanum handvirkt ef þörf krefur.

Til þess að láta lyklaborðið birtast og slá inn texta handvirkt pikkarðu á

.